Tix.is

  • 27. maí - kl. 20:00
  • 27. maí - kl. 20:00
Miðaverð:12.990 - 15.990 kr.
Um viðburðinn

Ný kaflaskil eru í vændum fyrir raftónlistardúettinn Kiasmos.

Kiasmos varð til árið 2009 þegar Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen snéru bökum og fundu vinirnir sinn sameiginlega takt í gegnum raftónlistina. Platan Kiasmos kom út árið 2014 og varð hún geysivinsæl meðal dansþystra og tónlistarunnenda sem lofuðu plötuna í bak og fyrir. Síðan þá hafa þeir gefið út röð af smáskífum sem hafa ratað til aðdáenda um allan heim.

Nú loksins, árið 2024, mun Kiasmos snúa aftur á sviðið í fyrsta sinn í fimm ár, og er áþreifanleg spenna í loftinu…

MIÐAVERÐ:
Sitjandi á svölum: 15.990 kr.    (aftast í sal)
Standandi á gólfi: 12.990 kr.    (fyrir framan svið)

Umsjón: Sena Live