Tix.is

Event info
Framúrstefnulistamenn fá óvænt nýtt hlutverk í kvikmyndinni Angels of Revolution. Myndin gerist skömmu eftir að kommúnisminn hefur tekið völdin í Rússlandi. Í nýjum heimi Sovétríkjanna þurfa fimm listamenn, ljóðskáld, leikari, arkitekt og leikstjóri, að taka þátt í að treysta völd hins nýja ríkis. Þeim er gefið það verkefni að fara til Síberíu og Norður-Rússlands og stöðva ófrið á svæðinu. í þessari erfiðu sendiför þurfa listamennirnir að takast á við eigin hugmyndafræði og list og samræma hana skapalóni Sovétríkjanna. _________________________________________________________________________________________________________________________________ English: Five friends – a poet, an actor, a painter, an architect and a primitivist film director – are five red avant-garde artists who try to find the embodiment of their hopes and dreams in the young Soviet state. The Revolution is boiling up like a bottle with apple cider: winged service dogs and heart-shaped potatoes, dead Semashko, the People’s Commissar for Health, and cheerful angels, love for the Tsar and love for the young secretary Annushka, executions and pregnancies – everything is interlaced and inseparable!