Tix.is

Event info

Built around Henri Dutilleux's masterful Les Citations ('quotations'), hear one of the UK's most important emerging ensembles perform chamber works for harpischord, Double Bass, Percussion and Oboe. The concert includes a world premiere of Icelandic composer Bára Gísladóttir, and numerous Icelandic premieres of work from Argentina, the United States, and the UK.

Efnisskrá / Program

Arlene Sierra
Petite Grue (2012) 2’

Aaron Holloway-Nahum
Like a Memory of Birds (2017) 7 ’

Bára Gísladóttir
Seven heavens (of different heights (and depths)) (2018) 7 ’
frumflutningur / premiere

Chris Roe
Wired (2014) 5’

Jose Manuel Serrano
Cenizas de un Madrigal Triste (2016) 13’

Henri Dutilleux
Les Citations (2010 Version) 15’

Riot Ensemble tengir fólk við mikilvæg verk samtímatónlistar á tónleikum og viðburðum sem eru jafn frumlegir, líflegir og gefandi eins og tónlistin sjálf. Það gera þau á stöðum sem eru allt frá því að vera tónleikasalir, almenningsgarðar Lundúnaborgar til YouTube. Riot Ensemble hefur heimsfrumflutt og Bretlandsfrumflutt yfir 150 verk, hefur tvisvar komið fram á Huddersfield samtímatónlistarhátíðinni, Spitalfields tónlistarhátíðinni, Norrænum músíkdögum og verið staðartónlistarhópur hjá Musica En Segura. Árlega kalla þau eftir tónverkum og fá um 300 umsóknir alls staðar að úr heiminum og árið 2017 pöntuðu þau verk eftir 7 tónskáld frá 6 löndum.