Tix.is

Um viðburðinn

Eistnaflug 2016 verður haldið í íþróttahúsinu í Neskaupstað dagana 6. – 9. júlí. Hátíðin í fyrra fór í sögubækurnar sem eitt flottasta event sem haldið hefur verið hérlendis, en við erum hvergi nærri hætt svo Eistnaflug 2016 er eitthvað sem þú mátt ekki missa af. Fjórir dagar af gleði, hamingju, rokki og róli.

Staðfest bönd
Abominor [ICE] | Agent Fresco [ICE] | Almyrkvi [ICE] | Amorphis [FIN] | Andri Ívars [ICE] | Angist [ICE] | Auðn [ICE] | Belphegor [AUT] | Beneath [ICE] | Black Desert Sun [ICE] | Bootlegs [ICE] | Brot [ICE] | Casio Fatso [ICE] | Celestine [ICE] | Churchhouse Creepers [ICE] | Conflictions [ICE] | Dark Harvest [ICE] | Defeated Sanity [GER] | Dimma [ICE] | Dr. Spock [ICE] | Dulvitund [ICE] | Dynfari [ICE] | Endless Dark [ICE] | Ensími [ICE] | Fufanu [ICE] | GlerAkur [ICE] | Gloryride [ICE] | Goresquad [FO] | Grafir [ICE] | Great Grief [ICE] | Grit Teeth [ICE] | HAM [ICE] | Hatari [ICE] | Hatesphere [DEN] | Immolation [USA] | In The Company Of Men [ICE] | Kolrassa Krókríðandi [ICE] | Kontinuum [ICE] | Kælan Mikla [ICE] | Lightspeed Legend [ICE] | Lucy In Blue [ICE] | Magni [ICE] | Mammút [ICE] | Mannveira [ICE] | Marduk [SWE] | Meistarar Dauðans [ICE] | Melechesh [ISR] | Meshuggah [SWE] | Misþyrming [ICE] | Momentum [ICE] | Muck [ICE] | Naðra [ICE] | Narthraal [ICE] | Nykur [ICE] | Oni [ICE] | Opeth [SWE] | Ophidian I [ICE] | Ottoman [ICE] | Páll Óskar & DJ. Töfri [ICE] | Perturbator [FRA] | Pink Street Boys [ICE] | Prins Póló [ICE] | Reduced to Ash [FO] | Retro Stefson [ICE] | Sails of Deceit [FO] | Saktmóðigur [ICE] | Severed [ICE] | Sinmara [ICE] | Skrattar [ICE] | Skurk [ICE] | Sólstafir [ICE] | Stroff [ICE] | The Vintage Caravan [ICE] | Urðun [ICE] | Úlfur Úlfur [ICE] | World Narcosis [ICE] | Zhrine [ICE]

Tjaldsvæði
Þeir sem hafa í hyggju að gista í tjaldi á tjaldvæðinu á Bökkum þurfa að greiða tjaldsvæðisgjald, 2.800 kr á hvern gest. Tjaldsvæðisgjaldið veitir heimild til að gista á tjaldsvæðinu á Bökkum frá 5. til 10.júlí 2016. ATH að ef gjaldið er greitt á staðnum þá er greitt hærra verð. Gjaldið veitir ekki heimild til að gista á fjölskyldutjaldsvæðinu við snjóflóðavarnargarðana.

ÞAÐ ER 18 ÁRA ALDURSTAKMARK Á EISTNAFLUG OG MUNIÐ AÐ ÞAÐ ER AFMÆLISDAGURINN ÞINN SEM GILDIR

Munum svo að það er bannað að vera fáviti á Eistnaflugi og ekkert helvítis rugl!!!!