Tix.is

Um viðburðinn

Pablo Larraín
CHL 2016 / 107 min

Lögreglumaður er á eftir Chileska nóbelskáldinu Pablo Neruda, sem er orðinn flóttamaður í eigin landi eftir að hafa deilt hart á forsetann og það hvernig hann barði niður kommúnista í landinu, í mynd þar sem form hinnar ævisögulegu myndar er rækilega brotið upp.

Myndin var tilnefnd sem besta erlenda myndin á Golden Globe hátíðinni og var framlag Chile til Óskarsverðlaunanna í ár. Þetta er í fjórða skiptið á níu árum sem mynd eftir Larraín er framlag Chile – og hann er eini leikstjóri landsins sem hefur verið með mynd oftar en tvisvar.

Sýningar:
24. febrúar, kl 20:00
26. febrúar, kl 20:45
28. febrúar, kl 22

Stockfish Film Festival