Tix.is

Um viðburðinn

Elle Marja er 14 a´ra Samastu´lka og hreindy´rahirðir. Eftir að hafa kynnst kynþa´ttafordo´mum samfe´lagsins a´ fjo´rða a´ratug 20. aldar og kynþa´ttarannso´knum i´ heimavistarsko´lanum þar sem hu´n stundar na´m, fer hu´n að la´ta sig dreyma um annars konar li´f. En til að geta lifað þvi´ li´fi þarf hu´n að verða einhver o¨nnur en hu´n er og sli´ta o¨ll tengsl við fjo¨lskyldu si´na og menningu.

Samablo´ð er fyrsta mynd Kernell i´ fullri lengd. Myndin var heimsfrumsy´nd a´ Kvikmyndaha´ti´ðinni i´ Feneyjum 2016, þar sem hu´n vann Europa Cinemas Label fyrir bestu evro´psku mynd og Feodora-verðlaun fyrir bestu frumraun i´ fullri lengd. I´ kjo¨lfarið var hu´n sy´nd a´ yfir 20 alþjo´ðlegum kvikmyndaha´ti´ðum og hlaut fjo¨lda annarra viðurkenninga, svo sem se´rsto¨k do´mnefndarverðlaun og verðlaun fyrir bestu leikkonu i´ aðalhlutverki (Lene Cecilia Sparrok) i´ To´ky´o´, og Dragon-verðlaunin 2017 fyrir bestu norrænu kvikmyndina og verðlaun Sven Nykvist fyrir bestu myndato¨ku (Sophia Olsson) i´ Gautaborg.

Samhliða þvi´ að vinna að Samablo´ði hefur Amanda Kernell leiksty´rt myndinni I Will Always Love You Kingen. Næsta mynd hennar i´ fullri lengd er samti´madramað Charter.

Kernell hefur verið nefnd a´ meðal ti´u a´hugaverðustu kvenkyns leikstjo´ra i´ dag af Europe! Voices of Women in Film.