Tix.is

Um viðburðinn
Sigríður Thorlacius, söngur
Ásgeir Ásgeirsson, strengjahljóðfæri
Zeynel Demirtas, oud
Sigrún Jónsdóttir, básúna
Pétur Grétarsson, slgaverk
Skuggamyndir frá Býsans

 Í tilefni að því að gítarleikarinn og balkanstrengjaleikarinn Ásgeir Ásgeirsson er að  gefa  út sína þriðju sólóplötu, “Icelandic folksongs volume 1, Two sides of Europe” ætlar hann að slá upp sannkallaðri tónlistarveislu á Múlanum. Á disknum hefur Ásgeir í samvinnu við Yurdal Tokcan, útsett íslensk þjóðlög og samið við þau nýjar laglínur og spunakafla þar sem austrænt tónmál, taktar og tónlistarform Tyrkja blandast saman við íslensku þjóðlögin á nýjan hátt. Auk Yurdal leika á plötunni rjómin af Tyrkneskum hljóðfæraleikurum, Göksel Baktagir, Derya Túrkan og Oray Yay.