Tix.is

Um viðburðinn

Að geta skapað viðveru og hugarflæði með annars konar hætti, þar sem listamaðurinn á sviðinu er ekki upphaf og endir alls

 

Sýningin er hluti af alþjóðlegu sviðslistahátíðinni Everybody’s Spectacular.
Meiri upplýsingar um hátíðina er hægt að finna á
www.spectacular.is

 

Með þessu nýja verki spinnur Mette áfram þráðinn sem finna má í fyrri verkum hennar. Í þríleiknum (2011), No Title (2014) and We to be (2015) kannaði hún möguleika og takmarkanir tungumálsins og rýmislega virkni þess. Aðgangurinn að ímyndunaraflinu fór fram í gegnum tungumálið og nándin við áhorfendur þróaðist samhliða skrifunum. Markmið hennar með Oslo er að geta skapað viðveru og hugarflæði með annars konar hætti, þar sem listamaðurinn á sviðinu er ekki upphaf og endir alls. Að þessu sinni tekur höfundurinn inn allt leikrýmið, margfaldar raddirnar, gjörðirnar, augnablikin, hugsanirnar - hluti og verur.

 

Frekari upplýsingar: http://www.spectacular.is/mette-edvardsen-2