Tix.is

Um viðburðinn

Hin sextán ára Nisha lifir tvöföldu lífi. Heimavið er hún hin fullkomna pakistanska dóttir en með vinum sínum er hún venjulegur norskur unglingur. Þegar faðir hennar kemur að henni og kærastanum í rúminu skella þessir tveir heimar harkalega saman.

Iram Haq, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, er gestur hátíðarinnar. Hún verður viðstödd Q&A sýningar myndarinnar ásamt því að taka þátt í málþinginu ‘Nordic Female Filmmakers Meeting Point’ (sjá undir ‘Viðburðir’).

Myndin hefur verið marg tilnefnd og unnið til fjölmargra verðlauna og hlaut m.a. áhorfendaverðlaun New Auteurs á AFI Fest. Myndin var auk þess tilnefnd sem besta norræna myndin á Gautaborgar kvikmyndahátíðinni, stærstu kvikmyndahátíð Norðulandanna.

//

Sixteen year-old Nisha lives a double life. At home with her family she is the perfect Pakistani daughter, but when out with her friends, she is a normal Norwegian teenager. When her father catches her in bed with her boyfriend, Nisha's two worlds brutally collide. Iram Haq, the film’s director and screenwriter, is a guest of Stockfish this year and will attend a Q&A screening of them film and she’ll participate in the panel ‘Nordic Female Filmmakers Meeting Point’ (see under ‘Events’).

The film has been widely nominated and won many awards, including the Audience Award for New Auteurs at AFI Fest.

Stockfish Film Festival