Tix.is

Harpa

Um viðburðinn

 

Þrjú stykki Weberns og aðdragandi þeirra

Sellóleikarinn Sæunn Þorsteinsdóttir og píanóleikarinn Alexandra Joan hafa leikið kammertónlist saman í yfir áratug, eða frá því þær kynntust í Juliard-tónlistarháskólanum í New York. Á tónleikunum spila þær4 verk sem öll eru samin á 90 ára tímabili en sýna ótrúlega breidd; frá háklassík til módernismans. Árið 1914 skirfaði Anton Webern 3 stykki fyrir selló og píanó en hann var sellóleikari sjálfur. Hvaða sellóverk hafði hinn ungi nemandi stúderað á námsárunum í Vín? Á tónleikunum er leitast við að svara þeirri spurning. Þar hljóma Arpeggione-sónatan eftir Schubert, sex lög eftir Brahms og sonata fyrir selló og piano eftir Richard Strauss.