Tix.is

Harpa

Um viðburðinn

Sænskur djass mætir klassík  - Ísland mætir Svíþjóð

Þann 5. des. verða stórtónleikar í Norðurljósasal Hörp með sænska djasspíanístanum Jan Lundgren og kontrabassaleikarunum Hans Beckenroth en þar munu þeir flytja hið fræga klassíska kórverk Magnum Mysterium ásamt Barbörukórnum sem skipaður er lærðum íslenskum söngvuruum. Einnig mun Sigríður Thorlacius koma fram með Jan Lundgren og syngja íslensk og sænsk djasslög, líkt og Barbörukórinn.

Magnum Mysterium er kórverk frá endurreisnartímanum sem Jan Lundgren nálgast með tónmáli djassins. Sænskur hljómfagur djass er í forgrunni þar sem nýi og gamli tíminn mætast á frumlegan en stílhreinan hátt.  Verið samdi Jan Lundgren í minningu Ingmar Bergman árið 2007 og það hefur hlotið einróma lof víða um heim. Sérstakur gestur á tónleikunum verður söngkonan Sigríður Thoralicus sem mun flytja sænsk djasslög við undirleik Jan Lundgren. Einnig mun hinn íslenski Barbörukór, sem aðeins er skipaður lærðum söngvurum, flytja nokkur íslensk og sænsk kórlög. Þetta er í annað sinn sem Jan Lundgren kemur til Íslands en tónleikar hans á Listahátíð Reykjavíkur vorið 2016 fengu einróma lof gagnrýnenda.

IKEA er aðalstyrktaraðili tónleikanna og miðaverð því aðeins 4.900 kr.

Aðrir styrktaraðilar eru Geiri Smart og Icelandiar