Tix.is

Harpa

Um viðburðinn

Ópera i´ einum þætti “Biðin” eða “Monologue konu”. 

To´nlist: Mikael Tariverdiev
Ljo´ð: 
Robert Rozdestvenskiy

Flytjendur: Alexandra Chernyshova – so´pran og Renata I´van – piano´

Ljo´smyndir og video´verk: Jo´n R.Hilmarsson
Sviðsetning: Alexandra Chernyshova
Bu´ningar: Evgenia Chernyshova

Mikae´l Tariverdiev (1931-1996 ) er frægt ru´ssneskt to´nska´ld 20. aldar, hann skrifaði to´nlist fyrir meira en 130 sovi´eskar kvikmyndir, t.d. “Seventeen Moments of Spring”, “ The Irony of Fate” o.fl. Auk þess að semja to´nlist fyrir kvikmyndir þa´ skrifaði hann hundrað ro´mansa, fjo´rar o´perur o.fl. Mikael Tariverdiev skrifaði á sínu seinni árum mo¨rg verk fyrir orgel og fra´ a´rinu 1999 i´ Kalinigrad var stofnuð af konu hans – Veru Tarvierdievu – Alþjo´ðalega Orgel keppni í nafni Mikael Tariverdiev. Mikael Tariverdiev var marg verðlaunað to´nska´ld og með sto´ran aðda´enda ho´p viða um heim.

Heimasiða Mikael Tariverdiev: http://www.tariverdiev.ru

Biðin eða Monologue konu eftir Mikael Tariverdiev.
Mo´no´-o´pera i´ einum þætti. O´peran var frumsy´nd a´rið 1985 i´ Moskvu.
Þessi o´pera er um nu´tima konu sem bi´ður eftir draumaprinsinum með mikilli o¨rvæntingu. O¨ll o´peran a´ se´r stað a´ stefnumo´ti við karlmann sem konan kom á meira en 30 mi´nu´tum fyrr. Þessi kona hefur orðið fyrir mo¨rgum a´fo¨llum i´ einkali´finu. Hu´n hefur a´tt peninga og vini en vantar i´ li´fið það sem mestu skiptir – a´stina. Verður þetta stefnumo´t upphafið að a´starso¨gu eða o¨ðru a´falli i´ hennar li´fi? To´nlistin i´ o´perunni er blo¨nduð af ro´manti´k, nu´ti´ma- og kvikmyndato´nlist sem gerir þessa o´peru einstaka og algjo¨r perlu af ru´ssneskri to´nlist 20. aldar. O´peran er flutt a´ ru´ssnesku. A´ þessum to´nleikum er einstakt tækifæri a´ þvi´ að njo´ta to´nlistar sem sjaldan er flutt utan Ru´sslands.

Alexandra Chernyshova – so´pran so¨ngkona

Alexandra var valin i´ ho´p top 10 framu´skarandi ungum islendingum a´rið 2014, hu´n hefur lauk M.Mus fra´ Listaha´sko´lanum I´slands, M.Ed. fra´ Ha´sko´lanum i´ Kiev, M.Mus. og so¨ngkennarapro´f fra´ Odessa To´nlistarakademiu og B.Ed. fra´ Kiev State Linguistic University, B.Mus frá Glier Higher Music Institute í Kiev. Hu´n hefur sækti masterclassar hja´ Pr.Hanno Blaschke i´ Munchen, Lyric Opera Studio eftir Katja Ricciarelli, to´k pri´vat timar hja´ Elsu Waage og Michael Trimble. Alexandra stofnaði O´peru Skagafjarðar a´rið 2006, So¨ngsko´la Alexo¨ndru og stu´lknako´r Draumaradda Norðursins a´rið 2008. Alexandra hefur sungið vi´ða um I´sland, Evro´pu, New York og li´ka i´ Ki´na og Japans. I´ U´krai´nu var hu´n valin „Ny´tt nafn U´krainu“ a´rið 2002 og vann alþjo´ðlega o´perukeppni i´ Rhodes, Gri´kklandi sama a´r. Alexandra hefur gefið u´t þrja´ einso¨ngs geisladiska „Alexandra soprano“ (2006), „Draumur“ (2008), „You and only you“( 2011). Hu´n ho´f feril sinn a´ sviði sem einso¨ngvari hja´ Kiev Academic Musical Theater of Opera and Ballet aðeins a´ttjan a´ra go¨mul. Sumarið 2013 kom hu´n fram i´ fyrsta skipti hja´ New York Contemporary Opera, auk þess sem hu´n hefur sungið sem einso¨ngvari með O´peru Skagafjarðar. I´ efnisskra´ o´peruso¨gunnar hefur Alexandra sungið hlutverk eins og Zerli´nu, Natalka Poltavku, Violettu Valery, Lucy, Gilda og fleiri. Si´ðan so¨ng hu´n hið ny´skapaða hlutverkið biskupsdo´tturina – Ragnheiði sem var sungið a´ i´slensku u´r frumso¨ndu o´perunni “Ska´ldið og Biskupsdo´ttirin” og hlutverkið Alfadro´ttningu u´r frumso¨mdu o´peruballet “Ævintyrið um norðurljo´sin”.

Facebook siða Alexo¨ndru: https://www.facebook.com/alexandrachernyshovasopranoiceland
Youtube síða: https://www.youtube.com/alexandrachernyshova

Renata Ivan – pi´ano´leikari

Renata Ivan pi´ano´leikari u´tskrifaðist sem einleikari, pi´ano´kennari og se´rfræðingur i´ kammerto´nlist fra´ University of Miskolc, Bela Bartok Institute of Music, i´ Ungverjalandi a´rið 2002. Hu´n he´lt að þvi´ loknu i´ meistarana´m til Bandari´kjanna og lauk MA gra´ðu i´ to´nlist fra´ University of Nebraska at Kearney.

Renata hefur verið iðin við to´nleikahald undanfarin a´r bæði sem einleikari og meðleikari. Renata hefur leikið a´ fjo¨lmo¨rgum to´nleikum i´ Ungverjalandi, Sviss, Þy´skalandi, Færeyjum, Kanada og a´ I´slandi.
Renata er fjo¨lhæf to´nlistarkona. Hu´n hefur starfað sem organisti, ko´rstjo´ri, to´nlistarstjo´ri, pi´ano´kennari og sem meðleikari. Hu´n starfar nu´ sem aðstoðarsko´lastjo´ri við To´nlistarsko´lann i´ Grindavik og sem pi´ano´kennari við To´nlistarsko´la Garðabæjar.

Biðin er hluti af Russian Souvenir menningarverkefni sem tengir saman tónlist og menningu Íslands og Rússlands. Hér er tækifæri að kynnast rússneskri tónlist eins og hún gerist best.